Norðan Tjarnarhóla

Svæðið ofan við Tjarnarhóla var unnið með Hrosshagaplóg haustið 1986. Þar var meðal annars plantað sitkagreni sumarið 1994 og bætt í eyður árið 2008. Hér eru myndir af svæðinu frá 1985-2022.

Móinn við Tjarnarhóla vorið 1985 áður en Hellisskógur var friðaður.
Unnið að plæingu haustið 1986
Grenið að kíkja upp úr sinunni 2002
Greniskógur í góðum vexti 2012
Greniskógur í febrúar 2022