Vor í Árborg 2024

Þann 27. apríl var fræðsluganga um Hellisskóg. Gangan var liður í hátíðarhöldum í “vor í Árborg. Hlíf Böðvarsdóttir og Örn Óskarsson úr stjórn  Skógræktarfélags Selfoss leiddu gönguna. Boðið var upp á stimpil í vegabréf og einhverjir þáðu það.