Sitkagrenilundur vestan við Hellinn

Þriðjudaginn 28. maí 2013 mætti vaskur hópur skógræktarfólks í Hellisskóg og plantaði 500 sitkagreniplöntm og 500 birkiplöntum í móann vestan við Hellinn. Settur var smá áburður með hverri plöntu. Þessar plöntur hafa vaxið einstaklega vel og þær hæstu voru haustið 2022 komnar vel yfir 2 m hæð.

Plöntun 28. man 2013.
Plöntun 28. man 2013.
2019. Grenið að komast í góðan vöxt.
2022. Hæstu greniplönturnar komnar yfir 2 m hæð og lengstu vaxtarsprotar sumarið 2022 voru 80 cm.