Aðalfundur 2024

Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss er miðvikudaginn 17. apríl 2024 kl 20:00 í skemmunni á Snæfoksstöðum.

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Kynning á starfsemi Skógræktarfélags Árnesinga á Snæfoksstöðum.
    Allir eru velkomnir