Alþjóðlegur dagur skóga

Í dag 21. mars er alþjóðlegurdagur skóga sem FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna heldur hátíðlegann á hverju ári.
Núna er yfirskriftin „Heilbrigða skóga fyrir heilbrigt fólk“ Að vernda skóga, breiða þá út og stuðla að heilbrigði skóganna er líka okkur sjálfum fyrir bestu þegar upp er staðið. Við þurfum heilbrigða skóga fyrir heilbrigt fólk.

FAO gaf út myndband af tilefni dagsins. Núna er það til á íslensku.