Sunnan við Grímskletta

Myndir teknar 1985 fyrir upphaf Hellisskógar og allt til 2022.

Hellisskógur 22. mars 1985 þegar stjórnarmenn fóru í vettvangsferð um fyrirhugað skógræktarsvæði.
Sumarið 1987 Kominn vegur við Grímskletta og búið að jarðvinna.
2012. Skógur í vexti.
Í september 2022. Kominn alvöru skógur sunnan Grímskletta.