Sumarið 1993 var 3000 sitkagreniplöntum (kvæmi Homer) plantað upp með Hellisgili neðanverðu. Árið eftir var sitkagreni af Tumastaðakvæmi bætt í eyður í gilinu. Nú er þetta orðinn fallegur skógur. Hér eru myndir af svæðinu við plöntun 1993 til 2022.
Sumarið 1993 var 3000 sitkagreniplöntum (kvæmi Homer) plantað upp með Hellisgili neðanverðu. Árið eftir var sitkagreni af Tumastaðakvæmi bætt í eyður í gilinu. Nú er þetta orðinn fallegur skógur. Hér eru myndir af svæðinu við plöntun 1993 til 2022.