Árbakkinn ofan við Grímskletta

Myndir teknar 1985 fyrir upphaf Hellisskógar og allt til 2023.

Svæðið norðan við Grímskletta haustið 1985.
Plantað 1000 sitkagreniplöntum 29. maí 1989.
Árbakkinn 2001.
Sitkagrenið komið í ágætan vöxt árið 2003, 14 árum eftir plöntun..
Vorið 2011.
Vöxturlegur skógur í febrúar 2023.