Hellisgil

Sumarið 1993 var 3000 sitkagreniplöntum (kvæmi Homer) plantað upp með Hellisgili neðanverðu. Árið eftir var sitkagreni af Tumastaðakvæmi bætt í eyður í gilinu. Nú er þetta orðinn fallegur skógur. Hér eru myndir af svæðinu við plöntun 1993 til 2022.

Unnið að plöntun 1993
Hellisgil 2001
Hellisgil 2018
Hellisgil 2023