Í maí 1994 var gerður samningur um stækkun Hellisskógar til norðurs og í febrúar 1996 var lagður vegur inn á nýja svæðið að Hellinum. Grafinn var grunnur skurður með veginum og alaskavíði, jörvavíði og birki plantað í ruðninginn þá um sumarið.
Nú er alaskavíðirinn horfinn en birki og jörvavíðir mynda skjólið við veginn. Hér eru myndir af veginum frá 1996, 2002 og 2022.
![](https://i0.wp.com/hellisskogur.is/wp-content/uploads/2023/03/hellir96.jpg?resize=474%2C315)
![](https://i0.wp.com/hellisskogur.is/wp-content/uploads/2023/03/hellir02.jpg?resize=474%2C356)
![](https://i0.wp.com/hellisskogur.is/wp-content/uploads/2023/03/hellir22-2.jpg?resize=474%2C316)