Áramótin 2022-23

Skógræktarfélag Selfoss óskar áhugafólki um skógrækt gleðilegs nýs árs, með von um gjöfult skógræktarstarf í framtíðinni. Jafnframt þakkar félagið fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða.