Jólatrén í Árborg

Þrjú stór sitkagrenitré úr Hellisskógi prýddu Árborg um jólin. Trén voru um 7-9 m há og voru sett upp í miðbæ Selfoss, á Eyrarbakka og það stærsta var á Stokkseyri.

Starfsmenn Árborgar sáu um að flytja trén úr Hellisskógi


Björgvin Örn valdi og felldi trén en starfsmenn Árborgar sáum um flutning úr skóginum og uppsetningu í bæjarfélögunum.

Selfoss – Miðbær
Stokkseyri
Eyrarbakki