Aðalfundur 2023

Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss verður miðvikudaginn 26. apríl 2023 kl 20:00 í sal Golfklúbbs Selfoss á Svarfhólsvelli.

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Fyrirlestur. Úlfur Óskarsson hjá Skógræktinni. Kolefnisbinding með skógrækt.
    Allir eru velkomnir