Vinnukvöld í Hellisskógi

Miðvikudaginn 5. júní verður vinnukvöld í Hellisskógi.
Mæting kl. 20 við Hellinn.

Unnið verður við áburðargjöf á græðlingaaspir vestan við Hellinn.
Gott væri að mæta með fötur og vinnuvettlinga.

Vinna við allra hæfi og allir velkomnir.
Veitingar verða í boði í Hellinum eftir vinnu.