Plöntunarkvöld í Hellisskógi

Fimmtudaginn 27. júní kl. 20 verður plantað í Hellisskógi. Mæting við Hellinn.
Plantað verður 750 plöntum af birki, sitkagreni, svartelri, gráelri og ryðelri.
Létt og skemmtileg vinna fyrir alla fjölskylduna.
Allir velkomnir.
Boðið verður uppá hressingu í Hellinum eftir vinnu.