Aðalfundur 2025

Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss er þriðjudaginn 29. apríl 2025 kl 20:00 í Mörkinni (stóra salnum í Grænumörk).

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf.
  • Framkvæmdir við nýja suðurlandsveginn um Hellisskóg. Gestur fundarins er Höskuldur Tryggvason frá Vegagerðinni. Hann mun kynna stöðu verkefnisins og framtíðarplön.

    Allir eru velkomnir.