Fimmtudaginn 28. september kl. 16:30 verður plantað 700 ryðelri- og svartelriplöntum meðfram Hellisbrú framan við Stekkjarholt. Mæting við Hellinn. Létt vinna við flestra hæfi. Verkfæri verða á staðnum og boðið verður uppá veitingar í Hellinum að lokinni vinnu.