Nýr Samningur um Hellisskóg

Miðvikudaginn 26. maí 2010 var undirritaður í Hellisskógi nýr umsjónasamningur milli Sveitarfélagsins Árborgar og Skógræktarfélags Selfoss. 
Á myndinni hér fyrir neðan sjást Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri og Björgvin Eggertsson formaður Skógræktarfélags Selfoss við undirritunina í Hellisskógi.

Björgvin Örn formaður félagsins og Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri undirita samninginn.