Plöntun í Hellisskógi

Fimmtudaginn 27. júní (kl.20-22) var plantað í Hellisskóg í blíðskapar veðri. Sautján félagsmenn mættu.
Plantað var um 750 plöntum af birki, sitkagreni, svartelri, gráelri og ryðelri meðfram göngustíg vestan við Hellinn. Verkið gékk hratt og vel.
Að lokinni vinnu var boðið uppá kvöldhressingu og létt spjall við Hellinn.